föstudagur, september 28, 2007

FarinHér með tilkynnist að ég er farin til Grikklands :-)
Fljúgum út til London í fyrramálið og þaðan á Preveza flugvöll á Grikklandi í býtið á sunnudagsmorgun. Verðum væntanlega komin um borð í skútuna „okkar“ um miðjan dag á sunnudaginn.
Erum sem sé að fara í skútusiglingu (svokallaða Flotilla sailing – Shore to Sail) í eina viku og verðum svo aðra viku í viðbót í stúdíóíbúð og með bílaleigibíl.
Nánar má lesa um þessa „ævintýraför“ okkar hér:
http://www.sailingholidays.com/route-detail.asp_Q_RouteID_E_7

Og svona lítur fína skútan „okkar“ út:

http://www.sailingholidays.com/yacht-detail.asp_Q_YachtID_E_2

Segiði svo að maður sé ekki pínu „klikk“ :-)
|