sunnudagur, nóvember 19, 2006

Flottur fídus

Mikið er þetta nú þægilegur fídus í Firefox að geta bara smellt upp ritlinum fyrir bloggið og byrjað strax að blogga án þess að ræsa nokkuð annað upp!!

Snilld!!! :-)

|

fimmtudagur, nóvember 16, 2006

Leikið með liti

Var að leika mér aðeins með myndvinnslu í kvöld...rifja upp hvernig maður gerir mynd svarthvíta en heldur samt hluta af henni litaðri
Það hafðist og hér sést litla Tanja Rut ömmustelpa í svarthvítu og lit :-)

powered by performancing firefox

|

sunnudagur, nóvember 12, 2006

Veturinn að bresta á

Jæja, þá er víst veturinn að skella á okkur. Allavega var ansi vetrarlegt um að litast þegar ég vaknaði í morgun eins og sjá má á þessum myndum hér fyrir neðan:


powered by performancing firefox

|