föstudagur, apríl 08, 2005

Að aflokinni strangri vinnuviku

Slappað af eftir eril dagsins!
Tók þessa mynd á símann minn af henni Jórunni samstarfskonu minni þar sem við sátum nokkur saman á kaffistofunni og spjölluðum áður en haldið var heim í helgarfrí. „Hálfi maðurinn“ á myndinni er Bragi Guðmundsson :-)

|