fimmtudagur, desember 30, 2004

Jólin

Já, gleðileg jólin og allt það ...;-)
Þá er yfirferð á síðasta verkefni haustannar lokið...jibbí...ekkert smá fegin. Alltaf gott þegar eitthvað klárast. Talaði svo við Hörpu í kvöld í gegnum Skype-ið. Gaman að því:-)
Til gamans má geta þess að við Harpa höfum aldrei sést, en spjölluðum samt saman eins og bestu vinkonur...segiði svo að maður geti ekki átt „virtual vini“ :-)

Svo eru bara áramótin framundan!!...
Við stefnum á að vera með allt okkar hyski (10 manns samtals) í Sandvíkinni í notalegheitum...
Hér sé friður...:-/
|

miðvikudagur, desember 01, 2004

Annríki

Mér sýnist næstum ég bara geta óskað gleðilegra jóla strax því það verður ekki mikill tími til að blogga á næstunni....en sjáum til, kannski finnst laus stund fyrir 24. des. Hver veit!!!
|