Jafnrétti og íþróttir
Fylgdist með umfjöllun um knattspyrnumann og konu ársins í kvöldfréttunum. Beið spennt eftir að heyra og sjá viðtal við hana Margréti Láru frænku mína og nemanda til margra ára....en viti menn....Nei, í fréttunum var bara rætt við Eið Smára og ekki eitt einasta orð við Margréti Láru. Frekar hallærislegt verð ég að segja!!

