fimmtudagur, september 29, 2005
|föstudagur, september 23, 2005
Myndablogg
20 stiga hiti og sol i Svithjod. Erum hja Agnetu og Mats i godu yfirlæti. Hofum meira ad segja thetta litla gestahus ut af fyrir okkur. Yndislegt lif :-)
miðvikudagur, september 21, 2005
Klukk sem bíður
Hún Tóta „klukkaði“ mig...verð að finna mér tíma til að sinna því :-)
Er annars að fara suður á morgun og til Stokkhólms á föstudaginn á ráðstefnu, þannig að ég veit ekkert hvort ég hef tíma til að sinna klukki fyrr en ég kem aftur :-)
Er annars að fara suður á morgun og til Stokkhólms á föstudaginn á ráðstefnu, þannig að ég veit ekkert hvort ég hef tíma til að sinna klukki fyrr en ég kem aftur :-)
miðvikudagur, september 14, 2005
Myndablogg

Það er fallegt i Mývatnssveit núna!...
Fór í Fellabæ að hitta nemann okkar sem er þar í æfingakennslu. Átti góða stund með henni og leiðsögukennaranum hennar. Á heimleiðinni skartaði Mývatnssveit sínu fegursta og var eins og ævintýraland yfir að líta í hausttsólinni.
Myndina sendi Eygló
Powered by Hexia
sunnudagur, september 11, 2005
Úrið fundið
Skarpp í gær aftur í berjamóinn sem ég fór í á sunnudaginn var til að leita að úrinu mínu sem ég týndi þar í móunum.. Og haldiði að ég hafi bara ekki fundið úrið......
Þvílík tilviljun!!!!!
Þvílík tilviljun!!!!!
föstudagur, september 02, 2005
Berjatínsla
Ætti maður að nenna í ber á sunnudaginn?? Svei mér sem ég veit það, í þessari rigningu og kulda alla daga!!!
Á að vísu heimboð að Kóngsstöðum í Svarfaðardal til berjatínslu á sunnudaginn, en eins og veðrið er núna þennan föstudagsmorgun freistar það nú ekkert sérstaklega til mikillar útiveru.
Á að vísu heimboð að Kóngsstöðum í Svarfaðardal til berjatínslu á sunnudaginn, en eins og veðrið er núna þennan föstudagsmorgun freistar það nú ekkert sérstaklega til mikillar útiveru.