sunnudagur, janúar 02, 2005

Áramót

Áttum yndisleg áramót í Sandvíkinni. Að vísu var engin brenna því sýsli í Eyjafirði bannaði allar brennur í firðinum þrátt fyrir einmunablíðu....allur er varinn góður...

Svo brast hann á með snjókomu á aðfaranótt nýársdags:



Smellti einni mynd af litlu börnunum mínum (það er svo stutt síðan þau voru lítil) þó svo að þau séu engin kornabörn að sjá á þessari mynd:



Gaman að þessu...:-)
|